| Til baka | Prenta |
| Stjórn SSH - 548 |
Haldinn í fjarfundi,
12.12.2022 og hófst hann kl. 11:15 | | Fundinn sátu: Dagur B. Eggertsson ,
Rósa Guðbjartsdóttir ,
Almar Guðmundsson ,
Þór Sigurgeirsson ,
Ásdís Kristjánsdóttir ,
Regína Ásvaldsdóttir ,
Hildigunnur Hafsteinsdóttir lögfræðingur SSH , Páll Björgvin Guðmundsson framkvæmdastjóri SSH . | | Fundargerð ritaði: Hildigunnur Hafsteinsdóttir, lögfræðingur SSH | | | |
| | Dagskrá: | | | | | 1. 2209012 - Stofnun Áfangastaðastofu | |
| Stjórn samþykkir fyrir sitt leyti að Áfangastaðastofa höfuðborgarsvæðisins verði sett á fót, til samræmis við fyrirliggjandi gögn og það sem fram kemur í fyrirliggjandi minnisblaði framkvæmdastjóra SSH frá 6. desember 2022. Á grundvelli þess er skrifstofu SSH falið að senda fyrirliggjandi samningsdrög, ásamt fylgigögnum, til umræðu, afgreiðslu og staðfestingar á vettvangi aðildarsveitarfélaga ásamt ósk um að framkvæmdastjórum þeirra verði falið fullt og ótakmarkað umboð til undirritunar samningsins. | | |
|
| | Fleira ekki gert. Fundi slitið kl. 11:30 |
|
|
| Til baka | Prenta |