| |
| 1. 2103006 - Loftslagsstefna fyrir höfuðborgarsvæði - Sóknaráætlun 2020-2024 | |
| Stjórn samþykkir að framlögð drög að loftslagsstefnu verði send aðildarsveitarfélögunum til umræðu og ábendinga. Jafnframt verði drögin send Sambandi íslenskra sveitarfélaga til upplýsinga. | | SSH-loftslagsstefna-A4_v6_Umbrot.pdf | | Minnisblað - loftslagsstefna - lok verkefnis.pdf | | | | | Gestir | | Jón Kjartan Ágústsson | |
|
| 2. 2111032 - Sóknaráætlun - Áhersluverkefni 2022 | |
| Stjórn samþykkir fyrirliggjandi tillögur um áhersluverkefni sóknaráætlunar árið 2022 og felur framkvæmdastjóra að leggja þau fyrir stýrihóp byggðaáætlunar. | | Áhersluverkefni sóknaráætlunar höfuðborgarsvæðisins 2022 drög.pdf | | Minnisblað vegna áhersluverkefna 2022.pdf | | Framlög 2022.pdf | | | | | Gestir | | Jón Kjartan Ágústsson | |
|
| 3. 2109004 - SRN Almenningssamgöngur-endurskoðun samkomulags frá 2012 | |
| Kynnt. | | | | | Gestir | | Birgir Björn Sigurjónsson | | Guðrún Edda Finnbogadóttir | |
|
| 4. 1910012 - Skilavegir - yfirfærsla vega til sveitarfélaga | |
| Framhald málsins verði skoðað nánar á vettvangi SSH og einstakra aðildarsveitarfélaga og verður áfram haft samráð og samstarf á vettvangi SSH við að ná fram leiðréttingu hvað framangreint varðar. | | Bréf til ráðherra, þingmanna o.fl. 22.12.2021.pdf | | 2. nefndarálit 3. umræða 27.12.21.pdf | | 1. nefndarálit 2. umræða 20.12.21.pdf | | | | | Gestir | | Birgir Björn Sigurjónsson | |
|
| 5. 2104008 - Skíðasvæðin, samstarfssamingur um rekstur | |
Stjórn samþykkir fyrir sitt leyti drög að nýjum samstarfssamningi sveitarfélaganna og drög að samstarfssamningi skíðasvæðanna og ÍTR.
Drög að ofangreindum samningum verði send til efnislegrar umræðu, afgreiðslu og staðfestingar á vettvangi aðildarsveitarfélaganna.
Að lokinni afgreiðslu sveitarfélaganna er framkvæmdastjóra SSH falið að undirrita samstarfssamninginn við ÍTR fyrir hönd sveitarfélaganna.
| | |
|
|
| 7. 2201001 - Nýr kjarasamningur við félag grunnskólakennara 2022 | |
| Kynnt. | | | | | Gestir | | Inga Rún Ólafsdóttir | | Karl Björnsson | |
|
| 8. 2102010 - Áfangastaða- og markaðsstofa höfuðborgarsvæðisins - Sóknaráætlun 2020-2024 | |
| Kynnt. Stjórn felur framkvæmdastjóra að ljúka málinu þ.e. ráðningu og frágangi samnings við ráðuneytið vegna framlags þess til verkefnisins. | | |
|
| 9. 2104006 - Samræming úrgangsflokkunar - næstu skref - Sóknaráætlun 2020-2024 | |
Stjórn samþykkir fyrir sitt leyti tillögur sem koma fram í skýrslu starfshópsins og að samræming úrgangsflokkunar á höfuðborgarsvæðinu verði unnin áfram á grundvelli þeirra.
Stjórn felur SSH að senda fyrirliggjandi gögn til efnislegrar umræðu. Jafnframt verði farið fram á umboð til handa framkvæmdastjóra þeirra til að skrifa undir yfirlýsingu um samstarf vegna samræmingar úrgangsflokkunar og kynningarmála.
| | Drög_yfirlýsing um samræmingu úrgangsflokkunar og kynningarstarf.pdf | | Minnisblað - samræming úrgangsflokkunar - lok verkefnis.pdf | | Samræming úrgangsflokkunar lokaskýrsla_jan.2022.pdf | | | | | Gestir | | Jón Kjartan Ágústsson | |
|