| |
| 1. 2109004 - SRN Almenningssamgöngur-endurskoðun samkomulags | |
| Rætt | | |
|
| 2. 2209012 - Stofnun Áfangastaðastofu | |
Umræðum um þennan lið er frestað. SKrifstofu SSH er þó falið að fara yfir fjárhagsáætlun til framtíðar litið, og hvernig kostnaðarskipting milli aðila geti verið. Jafnframt verði tekið fram í fyrirliggjandi samningsdrögum að þrjú fjölmennustu sveitarfélögin eigi fasta fulltrúa í stjórn stofunnar.
Málið verði tekið fyrir að nýju á sérstökum aukafundi stjórnar eftir viku.
| | |
|
| 3. 2208012 - Aðalfundur SSH 2022 | |
| Er skrifstofu SSH falið að senda umræddar fyrirspurnir til stjórnar Strætó bs. annars vegar og stjórnar Sorpu bs. hins vegar. | | Samþykkt | | 2022_11_18_Fundargerd_Adalfundar_SSH.pdf | | |
|
| 4. 2207002 - Lögreglustjóri höfuðborgarsvæðisins | |
Efla þarf forvarnarstarf lögreglu og sýnilega löggæslu.
Samtök sveitarfélaga á höfuðborgarsvæðinu fagna þeim áformum sem endurspeglast í fjáraukalögum um styrkingu lögreglunnar á landsvísu. Í ljósi þeirra fjölmörgu áskorana sem lögreglan stendur frammi fyrir telja samtökin mikilvægt að lögreglan verði efld og styrkt til þess að hún geti sinnt lögbundnu hlutverki sínu. Það er jafnframt mikilvægt að hún sé sýnileg til auka öryggiskennd íbúa og til að halda uppi ákveðnu öryggisstigi.
Á höfuðborgarsvæðinu búa um 64% landsmanna. Hlutfall lögreglu á höfuðborgarsvæðinu hefur hinsvegar lækkað úr því að vera 47% af starfandi lögregluþjónum á landinu á árinu 2010 í 39% á árinu 2022. Enn meiri fækkun hefur orðið á hlutfalli borgaralegra starfsmanna lögreglunnar.
Sveitarfélögin eiga í góðu samstarfi við lögregluna, ekki síst þegar kemur að forvarnarmálum vegna barna og ungmenna. Það er því afar mikilvægt styrkja lögregluna á höfuðborgarsvæðinu, til að halda í við íbúaþróun og jafnframt að þróa áfram hugmyndafræði samfélagslöggæslu. Með fjölgun samfélagslögregluþjóna, sem vinna markvisst með velferðarþjónustu og félagsmiðstöðvum er hægt að grípa strax inn í hópamyndanir og ofbeldi á meðal ungmenna og stemma þannig stigu við afbrotum og jafnframt að auka við þjónustustig lögreglunnar í samfélaginu.
| | |
|
| 5. 2201005 - Skíðasvæðin - Samstarfsnefnd | |
| Lagt fram til kynningar | | | | | Gestir | | Einar Kristján Stefánsson | |
|
| 6. 1501005 - Skíðasvæði höfuðborgarsvæðisins | |
| Verkefnastjóra, í samráði við verkefnahóp um framkvæmdir á skíðasvæðunum, er falið að leita samninga við verktaka þannig að afhending lyftanna fari fram þegar þær eru tilbúnar og tryggt verði að ekki verði um frekari kröfur af hálfu verktaka að ræða. | | | | | Gestir | | Einar Kristján Stefánsson | |
|
| 7. 2211006 - FOR- Sjálfbærniráð -ósk um tilnefningu | |
| Samþykkt | | Ósk um tilnefningu í Sjálfbærniráð.pdf | | |
|
| 8. 2110008 - Stýrihópur Stjórnarráðsins um byggðamál | |
| Lagt fram til kynningar | | 84. fundur 031022.pdf | | 85. fundur 071122 .pdf | | |
|
| 9. 1906002 - Sóknaráætlun höfuðborgarsvæðisins 2020 - 2024 | |
| Lagt fram til kynningar | | |
|
| 10. 2202013 - Samráðshópur á sviði velferðarmála - fundargerðir | |
| Lagt fram til kynningar | | |
|
| 11. 1505001 - Samráðshópur um vatnsvernd og vatnsnýtingu á höfuðborgarsvæðinu | |
| Lagt fram til kynningar | | |
|
| 12. 2110011 - Önnur mál | |
| Samþykkt | | |
|