| |
| 1. 1501005 - Skíðasvæði höfuðborgarsvæðisins | |
| Stjórn samþykkir að farið verði í útboð nr.15572 vegna kaupa á snjóframleiðslubúnaði. Þá samþykkir stjórn að flýta útboði nr. 15573 vegna borunar vinnsluholu fyrir snjóframleiðslu. Áætlað fjárhagslegt svigrúm ársins 2022 verði nýtt til fjármögnunar útboði vegna borunar vinnsluholu. | | | | | Gestir | | Einar Kristján Stefánsson | |
|
| 2. 2107002 - Nýjar rannsóknarborholur í Bláfjöllum | |
| Lagt fram til kynningar | | |
|
| 3. 2205009 - Skíðasvæðin -Rekstur | |
| Lagt fram til kynningar | | |
|
| 4. 2109004 - SRN Almenningssamgöngur-endurskoðun samkomulags | |
| Lagt fram til kynningar | | | | | Gestir | | Árni Freyr Stefánsson | |
|
| 5. 2205005 - SÓLEY - styrktarsjóður SSH -Sóknaráætlun 2020-2024 | |
Stjórn samþykkir fyrirliggjandi tillögur að breyttum starfsreglum sjóðsins og að auglýsingar eftir styrkumsóknum verði birtar í ágústmánuði. Hvað varðar skipun fulltrúa í úthlutunarnefnd er samþykkt að óskað verði tilnefninga frá Félagsvísindasviði HÍ og Klaki - Icelandic Startups vegna úthlutunar styrkja á sviði velferðar- og samfélags. Vegna úthlutunar á sviði umhverfis- og samgangna verði óskað tilnefninga frá Auðnu tæknitorgi og Betri samgöngum ohf. Fulltrúar SSH í nefndinni, sem skipaðir eru án tilnefningar eru Jón Kjartan Ágústsson sem skipaður er í úthlutunarnefnd vegna verkefna á sviði umhverfis og samgangna og Svanhildur Þengilsdóttir sem skipuð er í úthlutunarnefnd vegna verkefna á sviði velferðar og samfélags. | | Minnisblað - SÓLEY - 080622.pdf | | Starfsreglur Soleyjar HH 080622.pdf | | |
|
| 6. 2206002 - Borgað þegar hent er - hringrásarhagkerfið - úrgangsmál | |
| Starfshópi um samræmingu úrgangsflokkunar er falið að vinna tillögur að samræmdri útfærslu á „borgað þegar hent er“ kerfi, í samstarfi við fjármálastjóra sveitarfélaganna. Verkefnið verið jafnframt kynnt Stefnuráði byggðasamlaganna og stjórn Sorpu bs. Stjórn verði upplýst um framvinduna og málið lagt fyrir stjórnarfund að nýju. | | |
|
| 7. 2205010 - Starfshópur um umbætur á húsnæðismarkaði | |
| Frekari umræðum frestað en málið tekið fyrir að nýju á næsta reglulega fundi stjórnar. | | Starfshópur um umbætur á húsnæðismarkaði - skýrsla - lokaeintak.pdf | | |
|
| 8. 2205006 - Húsnæðismarkaðurinn á höfuðborgarsvæðinu | |
| Lagt fram til kynningar | | |
|
| 9. 1505001 - Samráðshópur um vatnsvernd og vatnsnýtingu á höfuðborgarsvæðinu | |
| Lagt fram til kynningar | | |
|
| 10. 2110008 - Stýrihópur Stjórnarráðsins um byggðamál | |
| Lagt fram til kynningar | | 80. fundur 020522.pdf | | |
|
| 11. 2110011 - Önnur mál | |
| Samþykkt | | |
|