Fyrirliggjandi er dagskrá 115. fundar svæðisskipulagsnefndar ásamt fylgigögnum.
Einnig liggur fyrir að 116. fundur nefndarinnar verður haldinn 28. apríl í boði Kópavogs. Heimsóknin er hluti af áherslum nefndarinnar kjörtímabilið 2022-2026. Gert er ráð fyrir að skipulagsfulltrúar sveitarfélaganna fái einnig boð um þátttöku á fundinum.
Umræður.
Lagt fram til kynningar
2. 2011011 - Skipulagsmálanefnd Sambands Íslenskra sveitarfélaga
Fyrirliggjandi er fundargerð 48. fundar skipulagsmálanefndar sambandsins.